Wine puzzle - Spánn
Wine puzzle - Spánn
Verð
6.990 kr.
Verð
Útsöluverð
6.990 kr.
Einingaverð
/
á
Komdu með okkur og kynntu þér víngerðarsögu Spánar, þar sem víngerð hefur verið gert hátt undir höfði í þúsundir ára. Þetta fallega myndskreytta púsl kynnir okkur fyrir vínmenningu Spánar á grípandi hátt, ásamt því að fara dýpra í að skoða svæði eins og Rioja, Priorat og Ribera del Duero, sem eru þekkt fyrir einkennandi og bragðmikil vín.
Þetta púsl er hannað í samvinnu við virta vínsérfræðinga sem kenna okkur sitthvað um allar helstu vínþrúgur Spánar, ilm þeirra og helstu einkenni, auk þess að gefa okkur góð ráð um matarpörun. Sökktu þér inn í litríkanleikan heim spænskra vína og njóttu þess að púsla með þínum nánustu.
Mynskreytingar eftir Nikita Kulikov.
1000 bita púsl. Framleitt í Evrópu úr endurunnum pappír í samræmi við ströngustu umhverfisaðila.