Wine puzzle - Ítalía
Wine puzzle - Ítalía
Verð
6.990 kr.
Verð
Útsöluverð
6.990 kr.
Einingaverð
/
á
Þetta frábæra púsl tekur þig með í ferðalag um vínhéruð Ítalíu. Púslið, sem er skemmtilegt og fallega myndskreytt, fangar kjarnann í ítalskri víngerðarlist með því að draga fram þær þrúgur sem hafa gert Ítalíu að einum af vinsælustu vínáfangastöðum í heimi. Farið er yfir einstaka eiginleika hinna ýmsu þrúgna, frá Sangiovese til Nebbiolo til Glera, en þær hafa verið valdar af virtum vínsérfræðingum (e. sommelier). Einnig má finna hinar ýmsu staðreyndir og góð ráð um matarpörun.
Kannaðu dýptir ítalskrar vínmenningar og njóttu þess að púsla með þínum nánustu.
Myndskreytingar eftir Nikita Kulikov.
1000 bita púsl. Framleitt í Evrópu úr endurunnum pappír í samræmi við ströngustu umhverfisaðila.