Skip to product information
1 of 5

Water & Wines

Wine puzzle - Spánn

Wine puzzle - Spánn

Regular price 6.990 kr.
Regular price Sale price 6.990 kr.
Sale Sold out
Tax included.

Komdu með okkur og kynntu þér víngerðarsögu Spánar, þar sem víngerð hefur verið gert hátt undir höfði í þúsundir ára. Þetta fallega myndskreytta púsl kynnir okkur fyrir vínmenningu Spánar á grípandi hátt, ásamt því að fara dýpra í að skoða svæði eins og Rioja, Priorat og Ribera del Duero, sem eru þekkt fyrir einkennandi og bragðmikil vín.
Þetta púsl er hannað í samvinnu við virta vínsérfræðinga sem kenna okkur sitthvað um allar helstu vínþrúgur Spánar, ilm þeirra og helstu einkenni, auk þess að gefa okkur góð ráð um matarpörun. Sökktu þér inn í litríkanleikan heim spænskra vína og njóttu þess að púsla með þínum nánustu.

Mynskreytingar eftir Nikita Kulikov.

1000 bita púsl. Framleitt í Evrópu úr endurunnum pappír í samræmi við ströngustu umhverfisaðila.

View full details