Wine puzzle - Kampavín
Wine puzzle - Kampavín
Regular price
6.990 kr.
Regular price
Sale price
6.990 kr.
Unit price
/
per
Leyfðu þér að njóta hins lúxuskennda heims kampavína með Champagne púsluspilinu. Púslið er handteiknað og sýnir hið virðulega Champagne-hérað í Frakklandi, heimkynni heimsins fínasta freyðivíns, og fagnar ríkri sögu þess og menningu svæðisins. Þetta spil er hannað í samvinnu við virta vínsérfræðinga, en þar má helst nefna kampavínsmógulinn, Essi Avellan. Púslið kortleggur helstu svæði Champagne-héraðisins, þar meðtalin öll 17 Grand Cru þorpin. Einnig má finna upplýsingar um einstakt framleiðsluferli sem kallast "méthode champenoise" og allar helstu þrúgutegundirnar sem móta þetta táknræna vín.
Myndskreytingar eftir Derek Fenech.
1000 bita púsl. Framleitt í Evrópu úr endurunnum pappír í samræmi við ströngustu umhverfisaðila.