Um okkur

Akker er heimilis- og gjafavöruverslun sem er rekin alfarið sem netverslun. Verslunin var stofnuð af eintómri ástríðu og áhuga á fallegum hlutum fyrir heimilið, þig og þína.

Hugsjón okkar er alltaf að bjóða upp á vandaðar vörur, en fyrst og fremst vörur sem gleðja.